Aðalfundur 31. maí 2021

Aðalfundur 31. maí 2021

Kæru félagar og velunnarar.

Boðað er til aðalfundar þann 31. maí kl 18. Fundurinn verður haldinn á Grand Hótel (Salur: Gallerí), Sigtún 28.

Veitingar verða í boði.

Dagskrá aðalfundar:

  1. Skýrsla stjórnar.
  2. Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar.
  3. Lagabreytingar.
  4. Ákvörðun félagsgjalda.
  5. Kosning formanns, annarra stjórnarmanna og endurskoðenda.
  6. Félagsstarfið næsta starfsár, þar á meðal barnastarf.
  7. Önnur mál

Við erum að leita að fólki í stjórn en það er afar spennandi ár framundan. Málbjörg verður 30 ára 10. október.
Framboð til stjórnar Málbjargar berist á malbjorg@stam.is, eða beint til fundarstjóra á aðalfundi.

Við vonumst til þess að sjá ykkur sem flest!

Bestu kveðjur fyrir hönd stjórnar,
Sigríður Fossberg Thorlacius
Formaður Málbjargar

Scroll to Top