Stam kemur ekki oft fyrir í fjölmiðlum, kvikmyndum eða sjónvarpsþàttum. Þegar það þó gerist er það oftar en ekki nýtt einstaklingum til minnkunnar eða sem aðhlátursefni.
Í tilefni af 30 ára afmæli Málbjargar fengum við til liðs við okkur hæfileikaríkt listafólk til að útbúa grínsketsa með það fyrir augum að vekja athygli á þeim fordómum sem við sem stömum verðum oft fyrir. Við megum aldrei gleyma húmornum en hann er oft ágætis vopn til að koma góðum màlstað á framfæri. Það er jú nauðsynlegt að hlæja.
Sketsar: